Innskráning Ertu að leita að innskráningarsíðunni? Smelltu hér að ofan!
Innskráning

Hámarkaðu skilvirkni og skipulag þíns fyrirtækis!

Ég er
  • "hönnuður"
  • "verktaki"
  • "rafvirki"
  • "smiður"
  • "bókari"
  • "sálfræðingur"
  • "arkitekt"
  • "pípari"
  • "forritari"
  • "lögfræðingur"
TimeEd dashboard

Verkflæði

Í TimeEd má finna þægilega og nytsamlega verkefnatöflu þar sem allir verkþættir sem þarf að vinna eru skrifuð á litla „miða“ sem settir eru í viðeigandi dálk - sem t.d. eru flokkaðir eftir stöðu verkþáttar. Þannig hefur allt starfsfólk frábæra yfirsýn yfir hvar í vinnuferlinu hver verkþáttur liggur.

Prófaðu frítt
Tasks workflow

Merkimiðar

Hafðu skipulagið eins gott og völ er á með því að merkja verkþættina með þar til gerðum merkimiðum. Með því móti geta stjórnendur sem og starfsfólk merkt verkþættina sem liggja fyrir í TimeEd með ákveðnum litum, nöfnum eða flokkum. Þannig mætti t.a.m. greina á milli inni- og útivinnu eða leggja skýra áherslu á forgangsröð eða stöðu verkefna.
Allt til að auðvelda þér lífið!

Prófaðu frítt
Labels in task

Dagatal

Með þægilegu dagatali TimeEd muntu aldrei missa af skilafresti!
Allir verkþættir, endurteknir og einstakir, birtast sjálfkrafa á dagatalinu og með því móti geturðu skipulagt vinnuáætlun teymisins á sem skilvirkan hátt og nýtt tímann til hins ýtrasta.

Prófaðu frítt
See tasks in Calendar

Stimpilklukka

Þegar starfsmanni er settur nýtt verkþáttur fær viðkomandi sjálfvirk skilaboð með verkefnalýsingu. Með einum smelli getur hann svo hafið tímaskráningu á þeim verkefnum sem bíða hans. Með GPS-tengdum lóðamörkum skráir TimeEd sjálfkrafa tímann sem starfsmaður eyðir á vettvangi og því glatast aldrei mikilvægar upplýsingar þótt starfsmaður gleymi að hefja/stöðva tímaskráningu sjálfur.

Prófaðu frítt
Timeclock / Punch in

Verkefnastaðaí rauntíma

Með TimeEd öðlast stjórnendur óviðjafnanlega yfirsýn yfir reksturinn.
Með skýru stjórnborðinu er auðvelt að halda utan um hvar starfsfólkið er statt, hver er að vinna hvaða verkþátt og fyrir hvaða viðskiptavin. Starfsfólk uppfærir svo verkefnastöðu sína jafnóðum í gegnum smáforritið og sjá stjórnendur það strax.

Prófaðu frítt
See employees locations on map

Vinnuskýrslur og reikningagerð

Ítarlegar vinnuskýrslur eru aðgengilegar á vefútgáfunni. Einnig er hægt að vista þær niður í Excel skjal og færa þau í önnur kerfi eða vinna með þau áfram þaðan. TimeEd er þegar beintengt við Payday.is og DK bókhaldskerfi svo þegar verkefnum er lokið er hægt að senda reikning á viðskiptavin með einum smelli frá TimeEd. Hægt er að tengja viðskiptamannakerfið við Reglu bókhaldskerfi.

Prófaðu frítt
Team Reports and Invoicing
Hour class

Fylgstu með tímamörkum

Þú hefur yfirsýn yfir alla tímafresti og þá verkþætti sem eru að renna út á tíma.

Clock

Forgangsraðaðu verkefnum

Þú getur raðað, litakóðað og flokkað verkþættina að vild, svo þeir mikilvægustu fái alltaf mesta athygli.

Employees

Tímalína starfsfólks

Með TimeEd fæst góð yfirsýn yfir verkefnastöðu, álag og vinnutíma alls starfsfólks á einfaldan hátt.

Tasks dashboard app
Time card

Skjöl starfsfólks

Öll viðhengi sem starfsfólk hefur sett inn eru geymd á einum stað.

Customer

Tenging við Þjóðskrá

TimeEd er beintengt við Þjóðskrá Íslands svo skráning nýrra viðskiptavina er hægðarleikur.

More

Og margt fleira...

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um eiginleika TimeEd.

Fjöldi ánægðra notenda á Íslandi og erlendis

Star icon Star icon Star icon Star icon Star icon

TimeEd virkar :)

"Við erum að nota TimeEd í öll okkar verkefni. Til að halda utan um vinnu, skipulag, frídaga og fleira. Fáum mjög góða yfirsýn yfir verkefni og tímanna sem fara í þau hverju sinni. Tenging við Þjóðskrá er mjög þæginleg og fljótlegt að stofna viðskiptavini sem TimeEd skráir samtímis inn á Payday.is bókhaldskerfið. Einnig hentugt að geta sent tímanna vegna unnin verkefni beint í bókhaldskerfið Payday.is. Notum appið mikið þegar við erum á ferðinni og nýtist vel. Mælum með þessu. :)"

Óliver Hauksson
CEO from Iceland

Star icon Star icon Star icon Star icon Star icon

Went from Toggl to TimeEd

“After the new Reports implementation, TimeEd has become irreplaceable for me as a freelancer, who mostly works on a basis of hourly rate and needs to keep precise logs of each task within a given project. Earlier, it used to be the most convenient in the Reports aspect, but now with different export and sorting options TimeEd has really outdone it. The convenience and ease-of-use of TimeEd is simply stands unmatched by any other time management applications I’ve tried”

Margus M
Senior UI/Web Designer from Estonia

Áskriftarleiðir

Þú getur prófað hvaða áskriftarleið sem er frítt í 30 daga, án skuldbindingar.
Veldu þá áskriftarleið sem hentar þinni starfsemi best.

TimeEd Lite

Hámark 2 notendur

Different Employees
7.700 kr.
+ vsk. á mánuði
  • Check markAllt að 2 notendur
  • Check markApp & vefútgáfa
  • Check markTenging við Þjóðskrá Íslands
  • Check markAðstoð gegnum vef- og símaþjónustu
Prófaðu frítt

TimeEd Pro

Allt að 20 notendur

Customers
16.400 kr.
+ vsk. á mánuði
  • Check markAllt að 20 notendur
  • Check markApp & vefútgáfa
  • Check markTenging við bókhaldskerfi
  • Check markSenda reikninga beint frá TimeEd
  • Check markTenging við Þjóðskrá Íslands
  • Check markAðstoð gegnum vef- og símaþjónustu
Prófaðu frítt

TimeEd Enterprise

Lágmark 25 notendur

Add an employee
20.500 kr.
+ vsk. á mánuði
  • Check mark820 kr. fyrir hvern auka notanda
  • Check markApp & vefútgáfa
  • Check markTenging við bókhaldskerfi
  • Check markTenging við Þjóðskrá Íslands
  • Check markSenda reikninga beint frá TimeEd
  • Check markAðstoð gegnum vef- og símaþjónustu
  • Check markFleiri valkostir gegn aukagjaldi
Prófaðu frítt

TimeEd bæklingur

Skoðaðu kynningarbæklinginn okkar og kynntu þér frekari upplýsingar um TimeEd. Bæklingurinn er á PDF-formi og hentar því vel ef þú vilt senda hann á fleiri.

PDF iconSkoða bækling

Viltu vita meira?

Hafir þú áhuga á frekari upplýsingum um TimeEd má nálgast þær með því að panta kynningarfund með hnappinum hér fyrir neðan eða hafa samband í síma 416-7000.

Um okkur

Fyrirtækið okkar er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með sömu eigendur og Think Software. Markmið TimeEd hugbúnaðarins er að vera leiðandi verk- og tímaskráningarkerfi á Íslandi. Okkar teymi eru stöðugt að vinna að TimeEd og nýjar uppfærslur koma mjög reglulega.